miðvikudagur, 4. apríl 2007

Tilvonandi Formaður kveður sér hljóðs



Það er ekki seinna vænna að tilvonandi formaður Alberts láti í sér heyra á bloggi Bertans. Það hefur löngum verið krafa innan herbúða Bertamanna að opnuð yrði heimasíða og verður það fyrsta verk á komandi formannstíð, þannig að við verðum að notast við þetta demo enn um sinn. Eins hafa verið háværar raddir um að stofnað verði fasteignafélag Alberts og verður það skoðað ofan í kjölinn á komandi leiktíð.

Spennandi tímar!!!

p.s vona að einræðis propaganda myndin skili tilætluðum árangri með tilgangi þessarar færslu.

Engin ummæli: