Sælir félagar
Mig vantar tillögur að matseðli eða hvað menn vilja að borða. Morgunmat og hádegi og kvöld.
Við Rúni förum og kaupum inn fyrir ferðina og það þarf að vera á hreinu hvað menn vilja T.d serios eða jógúrt o.s.frv.
Kveðja Jonni Stef
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Mér sýnist menn þurfa að koma sér fljólega í form í langa spilinu fyrir ferðina. Fimm par 5 holur á Odense Store bane. Jónas á heimavelli.
eg
Jónas í hvalnum segi ég nú bara..
Snilldarplan hjá Jonna og ég vona að Rúni verði virkur með honum, annars hringirðu bara í Formanninn og hann streitar þetta út med de samme enda þaulvanur og greinilega mjög international gaur...
kv Formaður
Ég vil milka bananajógúrt með múslí og ökólógískan bjór fyrir hádegi. Eftir hádegi er mér sama þótt hann sé efnabættur.
Þetta er ekki djók.
kv
Halli
Ég hef haft það fyrir óskráða reglu að borða aldrei morgunmat en hef gert undantekningar í þessum ferðum. Tek allavega beikonið hans Halla einn morgunn og væri svo til í kók í dós og fersk hamborgarabrauð hina dagana
kv Davíð Óla
sælir drengir líst rosalega vel á þetta hjá þér Jónas minn
er morgunmaturinn ekki bara egg og bacon, svo DK rúnstykki og jarðaberja jógurt ........
kv. Jón Karl
Þetta lítur glæsilega út eins og frænda er von og vísa.
ÉG borða nú flest sem rétt er að mér, þannig að ég treysti Jonna fullkomnlega í innkaupum.
kv,
Palli
Skrifa ummæli