Eins og rætt hefur verið undanfarin ár innan Golfklúbbsins Alberts er gríðarlegur vilji fyrir því að koma saman og spila golf í Hólminum. Einar Gunnarsson meðlimur Alberts, sem einmitt er búsettur í þessum fagra bæ, hefur samþykkt að boða til golfveislu í Hólminum seinni part komandi sumars. Nánari dagsetningar eru í höndum Formannsins og verða tilkynntar þegar tími kemur...þegar tími kemur.

2 ummæli:
Þetta líst mér vel á. Það væri frábært að fá dagsettningu í fyrra falli því þá er möguleiki að ég gæti fengið bústað í Hólminum sem er rétt við golfvöllinn.
Kv, Paulsen
Sæll Berti
Það verða sennilega ekki nein rif þetta árið vegna skorts á svinaketi.Og svín eru vinir mínir og maður borðar ekki vini og ættingja.
Kveðja Jonas Rasmussen
Skrifa ummæli