föstudagur, 20. apríl 2007

King Cobra


Sælir drengir.....

Nú er golfið byrjað hjá mér og formanninum, skelltum okkur á Hellu í gær með nýju kylfurnar
og vorum við rosalega sáttir með Copruna og verðum við alveg svakalega sterkir í sumar bæði hér heima og á erlendri grund........

kv. Jón Cobra

2 ummæli:

Golfari sagði...

Cobra kylfurnar eiga eftir að tryggja þennan Formannsbikar um alla tíð fyrir Háttvirtan Formann, eini sénsinn er að hinn Cobra maðurinn fari eitthvað að "slá" frá sér !!!

kv Cobra Formaðurinn

Tilvonandi Formaður sagði...

Það rifjast upp fyrir mér tilsvar Gísla heitins bónda úr Kjarnholtum, þegar borgarbarnið spurði hann hvernig honum litist á nýja skjótta klárinn sinn.Hann svaraði:"tja, þú ferð ekki langt á litinum".