Sælir Albertsmenn
Þær gleðifregnir voru að berast að ástsæll meðlimur Alberts Rúnar Örn Haraldsson var að lenda á klakanum ásamt fríðu föruneyti, kona og 2 börn, vil ég sérstaklega bjóða soon to be nafna minn Davíð Örn Rúnarsson velkominn í fyrsta skipti til síns föðurlands. Að þessu tilefni er tilvalið að Albertsmenn hittist á næstu dögum yfir kollu af öli og ræði væntanlega ferð til Danmerkur og allt það sem henni fylgir.
Að þessu tilefni skellti ég inn þessari glæsilegu mynd af Alberti sem tekin var á Hellu síðasta sumar nánar tiltekið á 1.teig á Strandarvelli..

Þarna eru allir Albertsmenn samankomnir nema einmitt Rúnar, skemmtileg tilviljun það !!
Formaðurinn..
1 ummæli:
Já menn verða endilega að hittast um helgina og ræða ferðina með heimamanninum.....
sunnudagskvöld hvernig hljómar það
eftir sigur Hauka á fylkismönnum....
kv. Jón Karl
Skrifa ummæli