mánudagur, 4. júní 2007

Pökkurinn glansaði af stöðugleika[15 dagar]


Pökkurinn kunni vel við sig í rokinu á Sunnudaginn og beytti lágsprengdum boltum sem hafa verið vörumerki hans síðan hann vann Dunlop unglingamótið 1989. Hann var einn yfir fyrri 9 áður en hann datt í Björkina. Menn voru sammála um að árangurinn hafi verið þokkalegur miðað við slælegt veður og bjartsýni ríkti fyrir opnunarmót Golfklúbbs Hafnarfjarðar daginn eftir....

Engin ummæli: